Nálastungumeðferð við hitakófi hjá brjóstakrabbameinssjúklingum

Slæm hitakóf með þar tilheyrandi vanlíðan og svefnleysi er algeng aukaverkun af lyfjum sem notuð eru gegn krabbameini í brjóstum. Þessi hitakóf geta verið það yfirþyrmandi að sumir sjúklingar hætta lyfja meðferð. Nálastungur geta mögulega hjálpað gegn þessu vandamáli. Nálastungur geta líklega létt áhrif aukaverkana  móthormónameðferðar hjá brjóstakrabbamein sjúklingunum. Á  hverju ári greinast rúmlega 4000 danskar konur með brjóstakrabbamein. […]

read more
On January 10, 2011, posted in: Allar greinar, Nálastungugreinar by