Árstíðaskipti

Árstíðaskipti eru framundan, þau eiga sér stað fjórum sinnum á ári. Síðustu árstíðaskipti hófust 20. október og enda átján dögum seinna þann 7. nóvember. Þetta er sá tími sem það tekur jörðina og himinhvolið að skipta endanlega úr einni árstíð yfir í aðra. Nú skiptir frá hausti yfir í vetur, það er því gott að […]

read more
On November 5, 2013, posted in: Allar greinar, Ýmsar greinar by

Klassískar kínverskar nálastungur

Klassískar kínverskar nálastungur

Nálastungur eru upprunnar í Kína og elstu skriflegu heimildir um þær eru u.þ.b. 2.500 ára gamlar. Þá þegar gefa þær góðar upplýsingar um veikindi, heilsu og fyrirbyggjandi meðferðir. Nálastungur eru ein af fáum lækningameðferðum sem sem byggja á svo fornum grunni og notaðar eru á okkar tímum um allan heim. Smá saman hefur skilningur á […]

read more
On May 3, 2013, posted in: Allar greinar, Nálastungugreinar by

Er vorið komið?

Þó svo að mörgum finnist febrúar og mars vera vetrarmánuðir, þá er það nú engu að síður svo að samkvæmt kínverskri stjörnuspeki byrjaði að vora í febrúar. Ég ætla þó í þetta sinn að halda mig við það að hér sé enn vetur og segja ykkur frá vatnsfrumaflinu sem inniheldur nýru og þvagblöðru, tilheyrir vetri […]

read more
On March 13, 2013, posted in: Allar greinar, Fréttir, Ýmsar greinar by

Tags: ,

Frjósemi/ófrjósemi

Allt frá því að ég byrjaði að starfa við nálastungur hafa ófrjósemi, meðganga og fæðingar verið partur af starfsemi minni. Nú hafa hinsvegar margar ljósmæður lært fyrstu hjálp í nálastungu við fæðingu, og því hjálpa ég ekki lengur í fæðingunni sjálfri. Ég aðstoða konur þó ennþá við undirbúning að meðgöngu, meðhöndla þær á meðgöngunni, alveg […]

read more
On November 1, 2012, posted in: Allar greinar, Fréttir, Nálastungugreinar by

Tags: ,

Yin, Yang og Chi

Yin og Yang Yin og Yang er upphaf alls. Kyrrstaða er ekki til og allt fylgir ákveðinni hringrás. Það má líkja Yang við sól, útþenslu, dag, hita en Yin er andstæðan; nótt, kuldi, stilla. Þau eru óaðskiljanleg og hvorugt er hinu mikilvægara, þau eru til staðar í öllu, á stöðugri hreyfingu og í dínamísku jafnvægi. […]

read more
On October 15, 2012, posted in: Allar greinar, Fréttir, Nálastungugreinar by

Tags: , ,

Hægt er að nota plöntur til að eyða eða binda eiturefni í loftinu

Rannsóknir bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA sýna að: Hægt er að nota plöntur til að eyða eða binda eiturefni í loftinu Friðarlilja, pottakrýsi og tannhvöss tengdamamma eru dæmi um plöntur sem hreinsa loftið Nýrri heimili og byggingar sem hönnuð eru með hámarks orkunýtingu í huga eru oftar en ekki þétt lokuð til að hindra orkutap frá hita […]

read more
On November 17, 2011, posted in: Allar greinar, Ýmsar greinar by

Frétt frá Eddu um reynslu sína af D vítamín notkun.

Hér er ég komin aftur alltaf að predika D-vítamín. > Vildi bara aðeins minna á það. Hér á vinnustaðnum mínum eru nú þegar nokkrir > sammála mér eftir að hafa lesið “viðurkenndar” greinar og ýmsir hér taka 2000IU á dag. > Ég tek 5000IU á dag (flesta daga) og ef ég finn fyrir flensueinkennum > […]

read more
On February 12, 2011, posted in: Ýmsar greinar by

Alzheimer; áhugaverð grein sem Ævar Jóhannesson tók saman.

Alzheimer-sjúkdómur Er til lækning á honum? eftir dr. James A. Howenstine Formáli þýðanda Í tímaritinu Townsend Letter í apríl 2010 er löng grein með nafninu How to Heal Alzheimer´s Disease. Ég las þessa grein með athygli, því að mér fannst nafnið bera í sér ákveðna fullyrðingu um að þetta sé hægt, annars væri setningin orðuð öðruvísi. […]

read more
On February 6, 2011, posted in: Allar greinar, Ýmsar greinar by

Nálastungumeðferð við hitakófi hjá brjóstakrabbameinssjúklingum

Slæm hitakóf með þar tilheyrandi vanlíðan og svefnleysi er algeng aukaverkun af lyfjum sem notuð eru gegn krabbameini í brjóstum. Þessi hitakóf geta verið það yfirþyrmandi að sumir sjúklingar hætta lyfja meðferð. Nálastungur geta mögulega hjálpað gegn þessu vandamáli. Nálastungur geta líklega létt áhrif aukaverkana  móthormónameðferðar hjá brjóstakrabbamein sjúklingunum. Á  hverju ári greinast rúmlega 4000 danskar konur með brjóstakrabbamein. […]

read more
On January 10, 2011, posted in: Allar greinar, Nálastungugreinar by

Allt um nálastungur

Nálastungur eru ævafornt kerfi sem þróast hefur í þúsundir ára í Kína. Hin sígilda kínverska nálastungumeðferð er flókin heilunaraðferð og tekur þó nokkur ár að ná tökum á henni og mörg ár til viðbótar að ná visku og leikni. Litið er á manneskjuna sem eina heild líkama huga og anda, þessi heild er hluti af sköpunarverkinu […]

read more
On November 3, 2010, posted in: Allar greinar, Nálastungugreinar by