Er vorið komið?

Þó svo að mörgum finnist febrúar og mars vera vetrarmánuðir, þá er það nú engu að síður svo að samkvæmt kínverskri stjörnuspeki byrjaði að vora 4. febrúar. Ég ætla þó í þetta sinn að halda mig við það að hér sé enn vetur og segja ykkur frá vatnsfrumaflinu sem inniheldur nýru og þvagblöðru, tilheyrir vetri […]

read more
On March 13, 2013, posted in: Allar greinar, Fréttir, Ýmsar greinar by

Tags: ,

Frjósemi/ófrjósemi

Allt frá því að ég byrjaði að starfa við nálastungur hafa ófrjósemi, meðganga og fæðingar fylgt mér. Nú hafa margar ljósmæður lært fyrstu hjálp með nálastungum og því aðstoða ég konur ekki lengur í fæðingunni sjálfri. En ég fylgi þeim gjarnan við undirbúning að meðgöngu, meðhöndla þær á meðgöngunni og alveg að fæðingu. Fyrsta árið […]

read more
On November 1, 2012, posted in: Allar greinar, Fréttir, Nálastungugreinar by

Tags: ,

Yin, Yang og Chi

Yin og Yang Yin og Yang er upphaf alls. Kyrrstaða er ekki til og allt fylgir ákveðinni hringrás. Það má líkja Yang við sól, útþenslu, dag, hita en Yin er andstæðan; nótt, kuldi, stilla. Þau eru óaðskiljanleg og hvorugt er hinu mikilvægara, þau eru til staðar í öllu, á stöðugri hreyfingu og í dínamísku jafnvægi. […]

read more
On October 15, 2012, posted in: Allar greinar, Fréttir, Nálastungugreinar by

Tags: , ,